Háskóli Íslands

Samstarf um vísindamiðlun í Eystrarsaltsríkjum og á Íslandi.

 

Dagskrá

  1. Námskeið í vísindamiðlun í Daugavpils haldið fyrir Letta og Litháa 8.-9. nóvember 2016. Markhópur: kennarar, vísindamenn, rannsakendur, akademískt starfsfólk, nemendur, sérfræðingar frá sveitafélögum o.fl.
  2. Alþjóðlegt námskeið í Siauliai, Litháen fyrir samstarfsaðilia 6.-7. desember 2016.
  3. Námskeið í vísindamiðlun í Reykjavík, Íslandi fyrir Íslendinga 20. mars 2017, og fyrir Eistlendinga, Letta og Litháa 21. mars 2017
  4. Vísindakeppni í Daugavpils, Lettlandi fyrir Letta og Litháa í maí 2017 (nánari dagsetning verður auglýst síðar).
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is