Háskóli Íslands

Dagskrá

Við upphaf heimsóknar er hópnum skipt í minni hópa sem fylgja starfsfólki smiðjunnar eftir. Allir gestir fá að skoða og prófa það sama af því sem er í boði þann daginn. Unnt er að taka á móti hópastærðum upp að 26 nemendum.

 

Við bjóðum alltaf upp á skemmtilegar verklegar tilraunir í eðlisfræði. Þar að auki kynnast gestirnir okkar jarðfræði, stjörnufræði, heimspeki vísindanna, Vísindavefnum, eða vindorku og vindmyllum.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is