Háskóli Íslands

Eðlisfræði

Eðlisfræði fjallar um samhengi efnis, orku, tíma og rúms og beitir vísindalegum aðferðum við hönnun líkana sem setja náttúrufyrirbæri í stærðfræðilegan búning.

Pendúlar: 

Pendúll er lóð sem hangir í völtum þannig að það getur sveiflast frjálslega í allar láréttar stefnur. Í Vísindasmiðjunni eru ýmis konar pendúlar. Með einfaldri leit á netinu er hægt að finna fullt af upplýsingum um hvernig pendúlar virka. 

Við bendum til dæmis á umfjöllun á Wikipedia og svör Vísindavefsins um pendúla.

Þessi teikning sýnir hreyfimunstur pendúlsins Róló Pendúla, sem er til sýnis í Vísindasmiðjunni:

 

Af Vísindavefnum

Af hverju er himininn blár?

Af hverju er snjórinn hvítur?

Hvernig er ekkert á litinn?

Hvernig myndast regnboginn?

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is