Fjölskyldustund í Bókasafni Garðabæjar

Vísindasmiðja Háskóla Íslands býður forvitnum börnum að koma og kynnast undrum vísindanna í fróðlegri og skemmtilegri fjölskyldustund á Bókasafni Garðabæjar laugardaginn 19.janúar kl. 13-15. Þátttaka er gestum að kostnaðarlausu og allir velkomnir.

Dagsetning: 
Saturday, Janúar 19, 2019 -
13:00 to 15:00