Háskóli Íslands

Hvernig komumst við?

 

Vísindasmiðja Háskóla Íslands er staðsett í vesturenda Háskólabíós, við innganginn sem snýr að Hagatorgi. Fyrir þá sem þurfa að ferðast langt innan borgarinnar bendum við á heimasíðu Strætó til að skipuleggja ferðalagið. 
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is