Háskóli Íslands

SciSkills 2.0

Vísindasmiðja Háskóla Íslands tekur þátt í NordPlus Horizontal verkefni sem nefnist SciScills 2.0. Um er að ræða samstarf þriggja landa og stofnana: AHAAA vísindasafnið í Tartu, Teknikens Hus í Svíþjóð og Vísindasmiðjan á Íslandi. Tilgangur verkefnisins er að þróa í sameiningu kennsluefni í forritun fyrir grunnskólakennara. 

Fyrsta sameiginlega vinnustofa SciScills þátttakenda fór fram á Laugarvatni dagana 4. - 6. september

Nánari lýsingu á verkefninu er að finna hér.


 
 
 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is