Háskóli Íslands

Stjörnufræði

Í stjörnufræði Vísindasmiðjunnar er horft til himins. Við skoðum snúning Jarðar og hvernig hann veldur ýmsum breytingum í umhverfi okkar. Síðan kíkjum við til stjarna, bæði á stórar og smárar og skoðum stjörnumerkin sem þær tilheyra. 

Á netinu er fullt af skemmtilegum fróðleik um stjörnufræði. Stjörnufræðivefurinn og Geimurinn.is eru til dæmis stútfullir af áhugaverðu efni og nýjustu fréttum úr heimi stjörnufræðinnar.

Hver er stærsta sjarna sem vitað er um?

Í myndskeiðinu hér undir eru bornar saman stærðir reikistjarnanna í sólkerfinu, sólarinnar og nokkurra stærstu stjarna sem við vitum um.

 

Hvað sjáum við á himninum í kvöld?

Það er alltaf eitthvað áhugavert að sjá á himninum á hverju kvöldi. 

Hægt er að nágast stjörnukort fyrir Ísland á Stjörnufræðivefnum, en þar birtist nýtt kort í hverjum mánuði. 

Gott er að undirbúa sig vel áður en haldið er út í stjörnuskoðun. Kynntu þér hvað er hægt að sjá á himninum í kvöld. Er gott veður? Sjást norðurljós? Mundu að klæða þig vel!

Áhugaverðir tenglar

Geimferjan Discovery hefst á loft með Hubble innanborðs.

Af Vísindavefnum

Almennt

Hvenær datt mönnum fyrst í hug að skjóta sjónauka út í geim og hvernig gekk það fyrir sig?

Getur Hulk hoppað út í geim?

Hvaða áhrif hafa sólvindar og sólbelttir á jörðu?

Eru norður- og suðurljós á hinum reikistjörnunum sem hafa segulhvolf, til dæmis Júpíter?

Hvernig veit ég hvort ég hafi fundið loftstein eða bara venjulegan stein og hvert er best að fara með hann í greiningu?

Endurskinsþokan Messier 78.

Alheimurinn

Hvað eru geimþokur?

Sjást rauðir risar frá jörðinni? Getur verið að þessi mynd sem ég tók í Reykjavík áðan sýni rauðan risa?

Hvað getur þú sagt mér um stjörnuþyrpingar?

Hvar endar heiurinn og hvernig er hann eiginlega í laginu?

Hvernig verða svarthol til?

Nú hefur verið staðfest að á Mars er árstíðabundið flæði saltvatns (dökku rákirnar á myndinni) á ákveðnum stöðum.

Sólkerfið

Er það satt að geimfarar fái sér epli eftir lendingu á jörðu?

Hvaða staðreyndir eru til um vatn á Mars?

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is