Háskóli Íslands

Vísindaheimspeki

Vísindavefurinn á svör við ótrúlegustu spurningum frá börnum, unglingum og fólki á öllum aldri. Meðal annars höfum við svarað spurningunni Hver er erfiðasta spurningin í heiminum? og Hvernig vitið þið á Vísindavefnum svona mikið? 

En hvað eru vísindi og hvað gera vísindamenn eiginlega? Hvenær urðu vísindin til og af hverju? Er eitthvað að marka vísindi og hver er munurinn á vísindum og gervivísindum? Geta draugar, andaglas og geimverur hjálpað okkur að svara þessum spurningum?
 
Við hvetjum alla áhugasama nemendur í Vísindamiðjunni til að halda áfram að hugsa og velta þessu fyrir sér. Á Vísindavefnum er aragrúi spurninga frá lesendum og svör við pælingum af þessu tagi. Hér eru nokkur dæmi:
 
 
 
 
 
 
Við hvetjum að sjálfsögðu þá sem enn eru fróðleiksfúsir að senda okkur
fleiri spurningar! Við reynum að svara þeim eins fljótt og hægt er.
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is