Háskóli Íslands

Vísindasmiðjan bauð nemendum Háskóla unga fólksins í heimsókn

Síðastliðin föstudag var lokahátíð Háskóla unga fólksins. Á lokahátíðinni bauðst nemendum og foreldrum að kíkja við í Vísindsmiðjuna og fá þar innsýn í heim vísindanna. Gaman var hvað bæði nemendur og foreldrar voru áhugasamir eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

 

 

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is