Vísindasmiðjan opin á Háskóladaginn 3.mars

Laugardaginn 3. mars er stóri Háskóladagurinn. Þá er að venju opið í Vísindasmiðjunni og alveg kjörið tækifæri að kynnast því sem þar fer fram. Opið kl 12 til 16 og allir hjartanlega velkomnir. Auðvitað ókeypis aðgangur.