COVID-19

Vegna samkomubanns í kjölfar COVID-19 munum við því miður ekki taka á móti skólahópum um óákveðinn tíma. Vonandi getum við byrjað aftur sem fyrst en við setjum öryggi barna og starfsmanna í forgang og fylgjum stefnu Háskóla Íslands í öryggismálum.