Kennarasmiðja - SciSkills 2.0 forritunarsmiðja - dagur 1

Kennarasmiðja - SciSkills 2.0 forritunarsmiðja - dagur 1

Þessi kennarasmiðja er hugsuð sem kynning á nokkrum inngangsverkefnum sem hægt er að vinna með nemendum án mikils tilkostnaðar eða undirbúnings. Verkefnin eru:

  • Samþætting forritunar og hefðbundinna námsgreina með Scratch
  • Tækjaforritun með Scratch á Raspberry Pi tölvum
  • Microbit forritun og efnið á Kóðinn.is

Námskeiðið er keyrt í tveimur þriggja klukkutíma hlutum, á tveimur eftirmiðdögum mánudaginn 11.febrúar kl.13-16 og þriðjudaginn 12.febrúar kl.13-16 (Dæmi um dagskrá)

Dagsetning: 
Monday, February 11, 2019 -
13:00 to 16:00