Rafmögnuð stemning í Elliðarárdal

Degi rafmagnsins verður fagnað í Elliðarárdal með fjöri og fræðum fyrir alla fjölskylduna.
Vísindasmiðjan verður á staðnum með tæki, tól og tilraunir sem tengjast orku og rafmagni
á allskonar máta. Meðal annars verður í boði að búa til lítið vasaljós og margt fleira skemmtilegt.
Allir velkomnir og auðvitað ókeypis!

https://www.facebook.com/events/238709473689826/ 
 

Dagsetning: 
Saturday, Janúar 26, 2019 -
13:00 to 16:00