Frá vindi til vélar

Efni vinnusmiðjunnar

Í þessari vinnusmiðju skoðum við orkuhugtakið og smíðum svo vindmyllu sem breytir vindorkunni í raforku. Orkuhugtakið kemur víða við enda má skilgreina orku sem getuna til að vinna vinnu (þá vinnu í eðlisfræðilegum skilningi). Það breytist sumsé ekkert án þess að orka komi við sögu.

Hér á síðunni eru nokkur verkefni sem þið getið unnið í tengslum við heimsóknina í Vísindasmiðjuna.

Undirbúningsverkefni

Orkuinnihald matar

Stöðuorka

Einfaldur rafmótor