Kennarasmiðjur að vori

Undanfarin ár hefur Vísindasmiðjan boðið upp á kennarasmiðjur að hausti og vori.
Nú á vormánuðum bjóðum við
upp á fjórar smiðjur, kennurum að kostnaðarlausu:

Fyrri ár hafa vinsælar smiðjur bókast fljótt upp og færri komist að en vilja, svo við mælum með því að skrá sig snemma.