Forsíða

Fréttir úr starfi Vísindasmiðjunnar

Síðasti hópur vors

27. maí 2022.

Vorið hefur verið undurfagurt. Bjart og oft hlýtt. Það hefur líka verið bjart yfir gestum Vísindasmiðju Háskóla Íslands undanfarnar vikurnar.

Ánægjustundir fyrir úkraínsk börn

28. mar 2022.

Vísindasmiðjan, í samstarfi við Facebook-hópinn  "Ánægjustundir fyrir úkraínsk börn", býður flóttamönnum frá Úkraínu í heimsókn mánudagana 28.mars og 4. apríl.

Opið er fyrir bókanir á vormisseri 2022

7. jan 2022.

Heil og sæl og gleðilegt nýtt vísindaár með þökk fyrir skemmtilegt samstarf og heimsóknir til okkar á liðnum árum.
Vísindasmiðja Háskóla Íslands opnar aftur á nýju ári þriðjudaginn 11.janúar.
Í ljósi reynslunnar hvetjum við kennara til þess að bóka heimsóknir...

Skapandi samstarf Verkfræðingafélagsins og Vísindasmiðju HÍ

16. des 2021.

Nú hefur samstarfssamningur Vísindasmiðjunnar og Verkfræðingafélagsins verið staðfestur í fjórða sinn og verður sérstök áhersla lögð á að efla FLL Legókeppni grunnskólanna, verkefni sem eflir og reynir á margsvíslega hæfni í nýsköpun, forritun, hönnun og skapandi lausnir.