Forsíða

Fréttir úr starfi Vísindasmiðjunnar

Tækjaforritunarnámskeið á Akureyri

12. nov 2019.

Vísindasmiðjan hefur átt í samstarfi við Verkfræðingafélag Íslands um eflingu tækni- og vísindamiðlunar. Það hefur snert að nokkru leyti á upplýsingatækni og þróun vinnusmiðja því tengt.

Vísindaleikir í vetrarfríi haustið 2019

28. okt 2019.

Undanfarin ár hefur Háskóli Íslands boðið börnum starfsfólks upp á afþreyingu í vetrarfríum og hefur Vísindsmiðjan tekið þátt í því frá upphafi.

Vísindasmiðjan hlýtur viðurkenningu Rannís fyrir vísindamiðlun

2. okt 2019.

Vísindasmiðja Háskóla Íslands hlaut viðurkenningu fyrir vísindamiðlun sem afhent var við opnun Vísindavöku Rannís laugardaginn 28. september 2019.

Vísindasmiðjan í Hörpu - vinnusmiðjur

23. sep 2019.

Vísindasmiðjan var nú um helgina að öðru sinni í vetur með viðburð í Hörpu. Í þetta sinn bauð Vísindasmiðjan upp á vinnusmiðjur fyrir alla fjölskylduna þar sem áherslan var m.a. á að tengja saman vísindi og listir með margvíslegum hætti.

Viðburðir

25.
jan

Vísindasmiðjan í Hörpu

Vísindasmiðja Háskóla Íslands verður með farandsmiðju í Hörpu, miðstöð menningar og mannlífs.

22.
feb

Vísindasmiðjan í Hörpu - vinnusmiðjur

Vísindasmiðjan býður upp á vinnusmiðjur og innsetningar í Hörpu þar sem áherslan er m.a. á að tengja saman vísindi og listir með margvíslegum hætti.

21.
mar

Vísindasmiðjan í Hörpu

Vísindasmiðja Háskóla Íslands verður með farandsmiðju í Hörpu, miðstöð menningar og mannlífs.