Forsíða

Fréttir úr starfi Vísindasmiðjunnar

Opið er fyrir bókanir á vormisseri 2022

7. jan 2022.

Heil og sæl og gleðilegt nýtt vísindaár með þökk fyrir skemmtilegt samstarf og heimsóknir til okkar á liðnum árum.
Vísindasmiðja Háskóla Íslands opnar aftur á nýju ári þriðjudaginn 11.janúar.
Í ljósi reynslunnar hvetjum við kennara til þess að bóka heimsóknir...

Skapandi samstarf Verkfræðingafélagsins og Vísindasmiðju HÍ

16. des 2021.

Nú hefur samstarfssamningur Vísindasmiðjunnar og Verkfræðingafélagsins verið staðfestur í fjórða sinn og verður sérstök áhersla lögð á að efla FLL Legókeppni grunnskólanna, verkefni sem eflir og reynir á margsvíslega hæfni í nýsköpun, forritun, hönnun og skapandi lausnir.

Upphaf vetrar og nýjar smiðjur

23. sep 2021.

Vísindasmiðjan er nú komin á flug eftir opnun fyrir móttöku hópa á þriðjudaginn í síðustu viku.

Kennarasmiðjur haustið 2021

19. ágú 2021.

Kennarasmiðjur við byrjun haustannar fóru fram dagana 16.-18. ágúst og voru fjórar talsins að þessu sinni.