Verkefni

Hér á síðunni er að finna undirbúningsefni tengt heimsóknum í Vísindasmiðjuna og námsgagnapakka sem Vísindasmiðjan hefur sett saman.

Undirbúningsefnið er að sjálfsögðu algerlega valkvætt en getur til dæmis nýst kennurum til að tengja efni heimsóknarinnar við starfið í skólanum eða kafa dýpra í efnið.

Vinnusmiðjur

Námsgagnapakkar