Sjóvísindasmiðjur

Sjóminjasafnið rekur sýninguna Fiskur og fólk í húsnæði safnsins við Grandagarð. Vísindasmiðjan kom að þróun fjögurra vinnusmiðja tengdri henni.

Vinnusmiðjurnar snúast um staðsetningu skipa á rúmsjó með sextanti, endurkast bylgja eins og notaðar eru í fisksjár, gírarnir með trissum til hífingar á afla, og orkunýtingu farskipa.