Vísindasmiðjan í vetrarfríi

Vísindasmiðjan í vetrarfríi

Vísindasmiðja Háskóla Íslands heimsækir Bókasafn Kópavogs mánudaginn 25.október kl.13-15 og býður forvitnum krökkum í vetrarfríi að kynnast undrum vísindanna með gagnvirkum og lifandi hætti. 

Ýmis forvitnileg tæki, tól og þrautir verða á staðnum og hægt verður að taka þátt í skemmtilegri smiðju þar sem einfaldar teiknivélar eru settar saman og látnar teikna munstur.

Dagsetning: 
Monday, October 25, 2021 -
13:00 to 15:00