Vísindavaka Rannís 2022

Vísindavaka Rannís 2022

Vísindasmiðjan verður að vanda á Vísindavöku Rannís í Laugardalshöllinni. Í boði verður mikið af gagnvirkum uppstillingum, þrautum, vinnusmiðjum og leikjum fyrir gesti og gangandi.

Dagsetning: 
Saturday, October 1, 2022 -
13:00 to 18:00