1 árs afmæli - Vatnið í náttúru Íslands í Perlunni

Sýning Náttúruminjasafns Íslands, Vatnið í náttúru Íslands verður eins árs 1. desember n.k.
Í tilefni af eins árs afmælinu verður mikið um að vera á sýningunni frá kl. 13:30 - 16:00.
Aðgangur ókeypis!

Kl. 13:30 Stjörnuver (1. hæð)
Ný stuttmynd frá BBC um hringrás vatns frumsýnd en einnig býðst gestum að sjá norðurljósamyndina sem þar er í sýningu.

Kl. 14:00 - 16:00 - Vísindasmiðja Háskóla íslands (2. hæð)
Vísindamenn frá Háskóla Íslands ásamt Sævari Helga Bragasyni, Stjörnu-Sævari sýna og kynna undraverða eiginleika vatnsins með tilraunum sem gestir fá að taka þátt í.

Hlökkum til að sjá ykkur!

 

https://www.facebook.com/events/811281285975631/

Dagsetning: 
Sunday, December 1, 2019 -
13:30 to 16:00