Leikur að samrásum

Vinnusmiðja fyrir náttúrufræði-kennara á mið-, unglinga- eða framhaldsskóla-stigi sem vilja kynnast notkun samrása í rafrásum.
Í smiðjunni skoða þátttakendur einfaldar samrásir (e. integrated circuits) á við smára (e. transistor), tugteljara (e. decade counter), og 555 tímarásarinnar til að setja saman fágaðar rafrásir með skemmtilegri virkni.

Ljósakassavinnusmiðjan er ætluð kennurum sem vilja kynnast innihaldi ljósakassans, hvernig hægt er að nýta hann í sýnikennslu eða verklegar æfingar fyrir nemendur, og fræðunum sem að baki fyrirbærunum sem tækin sýna.
Micro:bit tölvurnar henta vel til forritunarkennslu og mikið til af kennsluefni. KrakkaRÚV-vefurinn
Vinnusmiðja fyrir náttúrufræðikennara á mið- eða nglingastigi sem vilja auka skilning sinn á rafmagnsfræði og leikni sína í einföldum rafmagnsfræðiverkefnum sem nýta má í kennslu.
Þessi kennarasmiðja er hugsuð sem kynning á Microbit tölvunni og inngangsverkefnum sem hægt er að vinna með nemendum án mikils tilkostnaðar eða undirbúnings.
Þessi kennarasmiðja er á formi menntabúða þar sem kennarar fá ítarlega kynningu á undirbúningi, framkvæmd og námsmati nokkurra ólíkra gerða vísindasýninga í skólastarfi. Farið er yfir þær bjargir sem leita má í og hvað þarf að varast í undirbúningi og framkvæmd.
Þessi vinnusmiðja er ætluð fyrir leiðbeinendur liða í First Lego League keppninni sem Háskóli Íslands stendur að hér á landi.
Menntavísindasvið Háskóla Ísland í samstarfi við Vísindasmiðju Háskóla Íslands býður upp á námskeið í notkun ljósmyndunar og myndbandstækni í náttúrufræðikennslu.
Vinnusmiðja fyrir kennara á framhaldsskólastigi í notkun forritunar til líkanagerðar og mælinga.
Námskeiðið er eins dags námskeið og tekur fyrir nokkur efni til þess að búa til einföld en skemmtileg verkefni með skynjurum, rofum, ljósum og mótorum.