Forsíða
Fréttir úr starfi Vísindasmiðjunnar
Vísindasmiðjan opnar á ný
Þá er Vísindasmiðjan loksins komin á fullt. Mikið erum við glöð að geta opnað dyrnar aftur eftir að nýjar samkomutakmarkanir í skólastarfi tóku gildi á nýju ári.
Hátíðarkveðja 2020
Árið 2020 hefur svo sannarlega verið undarlegt hjá okkur öllum og COVID-19 heimsfaraldurinn sett sitt mark á starfsemi Vísindasmiðju Háskóla Íslands, en gleðifréttirnar eru þær að þó að hefðbundin starfsemi hafi raskast þá hafa ný tækifæri litið dagsins ljós.
Jöklar - listir og vísindi
Í gær fengum við litlu vini okkar á leikskólanum Sæborg aftur í heimsókni til þessa að vinna heilan dag með myndlistarkonunni Önnu Líndal sem hefur verið virk í jöklarannsóknum.
Jöklar - vísindi og listir
Það var dásamlegt að fylla heimkynni Vísindasmiðjunnar aftur með gleði barna í síðustu viku þegar við fengum hóp barna frá leikskólanum Sæborg í heimsókn. En þau voru hér mætt til að hlusta á