Forsíða

Fréttir úr starfi Vísindasmiðjunnar

Farsælt samstarf Verkfræðingafélagsins og Vísindasmiðjunnar

8. jan 2020.

Samstarfssamningur Verkfræðingafélags Íslands og Vísindasmiðjunnar var endurnýjaður þriðja árið í röð af Svönu Helen Björnsdóttur, formanni VFÍ og Jóni Atla Benediktssyni, rektor HÍ.

Hátíðarkveðja

18. des 2019.

Árið 2019 hefur svo sannarlega verið viðburðarríkt hjá Vísindasmiðju Háskóla Íslands.

Síðasti hópur ársins 2019

16. des 2019.

Nú er Vísindasmiðjan komin í stutta hvíld yfir hátíðinar. Við tókum á móti síðasta hópi fyrir áramót á fimmtudaginn í síðustu viku en það voru hressir nemendur nemendur úr Melaskóla.

Tækjaforritunarsmiðja á Akureyri

12. nov 2019.

Laugardaginn 9.nóv hélt starfsfólk Vísindasmiðjunnar til Akureyrar og bauð börnum félagsfólks Verkfræðingafélags Íslands upp á micro:bit tækjaforritunarsmiðju.

Viðburðir

25.
jan

Vísindasmiðjan í Hörpu

Vísindasmiðja Háskóla Íslands verður með farandsmiðju í Hörpu, miðstöð menningar og mannlífs.

22.
feb

Vísindasmiðjan í Hörpu - vinnusmiðjur

Vísindasmiðjan býður upp á vinnusmiðjur og innsetningar í Hörpu þar sem áherslan er m.a. á að tengja saman vísindi og listir með margvíslegum hætti.

29.
feb

Opið hús - Háskóladagurinn 2020

Vísindasmiðjan verður með opið hús milli 13 og 15 í tilefni Háskóladagsins 2020.

21.
mar

Vísindasmiðjan í Hörpu

Vísindasmiðja Háskóla Íslands verður með farandsmiðju í Hörpu, miðstöð menningar og mannlífs.