Forsíða

Fréttir úr starfi Vísindasmiðjunnar

Heimsmarkmiða - Sólrún

27. nov 2020.

Vísindasmiðjan leggur áherslu á að tvinna heimsmarkmiðin inn í allt sitt starf og  leit ný smiðja dagsins ljós hjá okkur nú í haust.

Jói og DNA-ið

25. nov 2020.

Jóhannes Bjarki Urbancic leiðbeinandi Vísindasmiðjunnar hefur haldið skemmtilegar DNA-smiðjur í vetur.

Fjarsmiðjur á tímum COVID-19

23. nov 2020.

Til að koma til móts við þá skólahópa sem áttu bókað síðustu vikur, gripum við á það ráð að láta reyna á fjarsmiðjur; þ.e. vinnusmiðjur í samtali í gegnum fjarfund.

Vísindasmiðjan opin

25. sep 2020.

Vísindasmiðjan hefur haldið starfsemi sinni gangandi að nokkuð óbreyttu síðustu vikur.