Forsíða

Fréttir úr starfi Vísindasmiðjunnar

Sumarið komið í Smiðjuna

31. maí 2021.

Síðasti skólahópurinn þetta vorið kom í Vísindasmiðjuna á miðvikudaginn í síðustu viku.

Kennarasmiðjur og menntabúðir á vordögum

7. maí 2021.

Í apríl bauð Vísindasmiðjan kennurum upp á þrjár mismunandi kennararsmiðjur sem áhugasamir kennarar hvaðanæva að nýttu sér.

Kennarasmiðjur að vori

22. mar 2021.

Nú á vormánuðum mun Vísindasmiðjan bjóða kennurum upp á fjórar smiðjur, þeim að kostnaðarlausu.

Ráðstefna um náttúrufræðimenntun

16. mar 2021.

Dagana 19. og 20. mars 2021 verður ráðstefna um náttúrufræðimenntun haldin í netheimum, þar sem starfsfólk Vísindasmiðjunnar verður með þrjú erindi.