Forsíða

Fréttir úr starfi Vísindasmiðjunnar

Vísindasmiðjan á Vísindavöku Rannís í Laugardalshöll

26. sep 2023.

Vilt þú kynnast vísindum af öllu tagi? Heppnin er með þér því það er loksins komið að einum skemmtilegasta viðburði haustsins; Vísindavöku Rannís í Laugardalshöll sem verður haldin laugardaginn 30.september.

Kristín Ingibjörg hlýtur styrk úr afreks- og hvatningarsjóði stúdenta HÍ

12. sep 2023.

Kristín Ingibjörg Magnúsdóttir, nýnemi í eðlisfræði við Háskóla Íslands, hefur bæst við öflugan hóp starfsfólks Vísindasmiðju HÍ. Kristín er meðal 34 framúrskarandi námsmanna sem á dögunum hlaut styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta við athöfn í Hátíðasal HÍ.

Sólríkur dagur í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum

11. sep 2023.

Árviss Fjölskyldudagur Verkfræðingafélags Íslands var haldin í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í lok ágústmánaðar.

Vísindasmiðjan opnar fyrir skráningar skólaárið 2023-2024

21. ágú 2023.

Vísindasmiðjan hefur opnað fyrir bókanir skólahópa fyrir skólaárið 2023-2024. Tekið verður á móti hópum frá og með 19. september.