Forsíða

Fréttir úr starfi Vísindasmiðjunnar

Vísindasmiðjan opin

25. sep 2020.

Vísindasmiðjan hefur haldið starfsemi sinni gangandi að nokkuð óbreyttu síðustu vikur.

Nýtt vísinda-skólaár

16. sep 2020.

Þá er starf Vísindasmiðjunnar komið á fullt eftir sumarfrí og tökum við á móti skólahópum fjóra daga vikunnar sem fyrr.

Kennarasmiðjur í ágúst 2020

5. jún 2020.

Í lok sumars býður Vísindasmiðja Háskóla Íslands upp á fjórar kennarasmiðjur á undirbúningsdögum fyrir skólasetningu. Að þessu sinni verða fjórar smiðjur í boði og verða þær með upplýsingatækni- og eðlisfræðiþema.

Heimsóknum skólahópa og viðburðum frestað fram á haust

21. apr 2020.

Vegna þeirra takmarkana sem settar verða á samskipti næstu vikur og mánuði vegna COVID-19-faraldursins sjáum við okkur því miður ekki fært að taka á móti skólahópum í Vísindasmiðjunni það sem eftir er af þessu skólaári.