Forsíða

Fréttir úr starfi Vísindasmiðjunnar

Vísindaveisla Alþjóðadeildar Landakotsskóla

20. maí 2019.

Mánudaginn 20. maí héldu nemendur úr Alþjóðadeild Landakotsskóla sannkallaða Vísindaveislu eða "Science Fair" í anddyri Háskólabíós þar sem þau kynntu margvísleg og spennandi rannsóknarverkefni sín.

Vinnusmiðja fyrir Félag raungreinakennara

28. mar 2019.

Laugardaginn 23.mars hélt Vísindasmiðjan vinnusmiðju í líkanagerð og mælingum fyrir kennara á framhaldsskólastigi í samvinnu við Félag raungreinakennara.

Forritunarsmiðja fyrir börn félagsmanna VFÍ

20. mar 2019.

Sunnudaginn 17.mars hélt Vísindasmiðjan forritunarsmiðju fyrir börn félagsmanna Verkfræðingafélagsins sem er einn helsti samstarfsaðili Vísindasmiðjunnar.

Hvað höfum við gert?

11. mar 2019.

Á sunnudag hóf göngu sína ný íslensk þáttaröð um loftslagsmál og þá vá sem náttúrunni steðjar af mannkyninu. Okkar eini sanni stjörnu Sævar Helgi, vísindamiðlari Vísindasmiðjunnar, leiðir áhorfendur í allan sannleikann um stöðuna í loftslagsmálum.