Forsíða

Fréttir úr starfi Vísindasmiðjunnar

Skráning hefst 21.ágúst

19. ágú 2018.

Við erum byrjuð að undirbúa haustið og hlökkum mikið til komandi skólaárs. Skráningar í Vísindasmiðjuna hefjast þriðjudaginn 21.ágúst en tekið verður á móti fyrstu hópunum þiðjudaginn 18.september.  

Ný heimasíða Vísindasmiðjunnar

13. ágú 2018.

Vísindasmiðja Háskóla Íslands er komin með nýja heimasíðu! Síðan var endurhönnuð frá grunni og miklu nýju efni bætt við.

Nýja efnið er tvíþætt: Annars vegar er um ítarefni um uppstillingarnar í Vísindasmiðjunni og hins vegar...

Opið hús á lokahátíð HUF 2018

15. jún 2018.

Það var glatt á hjalla að vanda á lokahátíð Háskóla unga fólksins. Eftir fulla viku af nýjum upplifunum, nýrri þekkingu og nýjum vinum fylltu nemendur og aðstandendur þeirra stóra salinn í Háskólabíói. Þar fengu nemendurnir afhent viðurkenningarskjöl en að vanda var svo...

Afhending ljósakassans á Norðurlandi

23. maí 2018.

Í maímánuði hægist nokkuð um í Vísindasmiðjunni því þá er Háskólalestin á ferð um landið og drjúgur hluti starfsfólks Vísindasmiðjunnar með í för.

Að þessu sinni höfum við gripið tækifærið til að koma út ...

Skemmtilegt samstarf innsiglað

15. mar 2018.

Verkfræðingafélags Íslands og Vísindasmiðja Háskóla Íslands hafa tekið höndum saman um að efla áhuga ungs fólks á vísindum, tækni og nýsköpun og hafa undirritað samstarfssamning þar að lútandi. Verkfræðingafélagið veitir m.a. Vísindasmiðjunni styrk til þess að vinna...

Viðburðir

26.
ágú

Fjölskyldudagur Verkfræðingafélagsins

Verkfræðingafélag Íslands heldur fjölskyldudag sinn í Húsdýragarðinum 26. ágúst.

30.
ágú

Kennarasmiðja: Leikur að eðlisfræði

Sérfræðingar frá Jærmuseet í Stavanger koma og keyra vinnusmiðjur fyrir eðlisfræðikennara.

28.
sep

Vísindavaka Rannís 2018

Það verður glatt á hjalla í Háskólabíói þar sem vísindafólk sýnir rannsóknarefni sín og opið verð

10.
nov

Lego forritunarkeppnin 2018

Opið hús í Vísindasmiðjunni í tilefni af úrslitakeppni Lego Fo

14.
jún

Prufuviðburður

Þetta er bara prufa