Forsíða

Fréttir úr starfi Vísindasmiðjunnar

Opið hús á Legókeppninni 2018

12. nov 2018.

Opið hús var í Vísindasmiðjunni  í tilefni af úrslitakeppni Lego forritunarkeppninnar á Íslandi. Þemað hjá legokeppninni í ár var "into orbit" eða "á sporbraut".  Margt var um manninn og fjölbreytt og skemmtileg afþreying í boði bæði í Vísindasmiðjunni sem og í...

Vísindamaður dagsins - Ari Ólafsson

24. okt 2018.

Okkar eini sanni Ari Ólafsson, starfsmaður Vísindasmiðjunnar m.a. er vísindamaður dagsins 24.október 2018 á Vísindavefnum.
"Ara hafa...

Vísindaleikir í vetrarfríi

22. okt 2018.

Í tilefni vetrarfrís grunnskólanna bauð Vísindasmiðjan upp á spennandi verkefni fyrir börn starfsmanna Háskóla Íslands. Á boðstólum voru stöðvar með mismunandi þemum hópefli í boði menntavísindasviðsnema, fyrstu-hjálpar kennsla í boði læknanema, og starfsfólk...

Auðvitað! Þess vegna er himininn blár

24. sep 2018.

Viðtal við Ara Ólafsson hjá Vísindasmiðjunni birtist á baksíðu Morgunblaðsins þann 22.september síðastliðinn.
Í viðtalinu slær Ari á létta strengi við að svara...

Skráning hefst 21.ágúst

19. ágú 2018.

Við erum byrjuð að undirbúa haustið og hlökkum mikið til komandi skólaárs. Skráningar í Vísindasmiðjuna hefjast þriðjudaginn 21.ágúst en tekið verður á móti fyrstu hópunum þiðjudaginn 18.september.

Viðburðir

15.
jan to maí

Skólaheimsóknir 2019

Minnum alla á að bóka skólaheimsóknir fyrir vorönn 2019 sem allra fyrst, nú fer allt að fyllast

02.
mar
16.
mar

Fjölskyldustund í Bókasafni Kópavogs

Vísindasmiðja Háskóla Íslands býður forvitnum börnum að koma og kynnast undrum vísindanna í fróðl