Forsíða

Tilkynningar

Vegna samkomubanns í kjölfar COVID-19 munum við því miður ekki taka á móti skólahópum um óákveðinn tíma. Vonandi getum við byrjað aftur sem fyrst en við setjum öryggi barna og starfsmanna í forgang og fylgjum stefnu Háskóla Íslands í öryggismálum.

Fréttir úr starfi Vísindasmiðjunnar

Heimatilraunir

28. mar 2020.

Við í Vísindasmiðjunni höfum verið iðin við að ígrunda hvað við getum gert til að koma til móts við skólahópa og aðra gesti sem við venjulega værum að taka á móti. Við erum með nokkur járn í eldinum en ætlum að byrja á því að setja saman stutt myndbönd með heimatilraunum:...

Viðhald á veirutímum

23. mar 2020.

Vísindasmiðjan lokaði dyrum fyrir gestum þegar samkomubann var sett á í tengslum við Covid-19 faraldurinn.

Guðrún Höskuldsdóttir tekur þátt í dagskrá með Nóbelsverðlaunahöfum

12. mar 2020.

Guðrún Höskuldsdóttir, leiðbeinandi í Vísindasmiðjunni hefur verið valin úr stórum hópi ungra vísindamanna víða um heim til þess að sækja vikulanga dagskrá með hátt í 70 Nóbelsverðlaunahöfum í Þýskalandi í sumar.

Vísindaleikir í vetrarfríi

6. mar 2020.

Vísindasmiðjan tók á ný þátt í Vísindaleikjum í vetrarfríi; dagskrá fyrir börn starfsfólks Háskóla Íslands í vetrarfríinu. Viðburðurinn var með hefðbundnu sniði.

Viðburðir

09.
maí

Háskólalestin á Eskifirði

Starfsfólk Vísindasmiðjunnar verður með Háskólalestinni á Eskifirði þar sem lögð áhersla á lifandi vísindamiðlun til ungs fólks og fjölbreytta dagskrá fyrir alla fjölskylduna.

16.
maí

Háskólalestin á Hvammstanga

Starfsfólk Vísindasmiðjunnar verður með Háskólalestinni á Hvammstanga þar sem lögð áhersla á lifandi vísindamiðlun til ungs fólks og fjölbreytta dagskrá fyrir alla fjölskylduna.

23.
maí

Háskólalestin á Hólmavík

Starfsfólk Vísindasmiðjunnar verður með Háskólalestinni á Hólmavík þar sem lögð áhersla á lifandi vísindamiðlun til ungs fólks og fjölbreytta dagskrá fyrir alla fjölskylduna.

28.
maí

Háskólalestin á Akranesi

Starfsfólk Vísindasmiðjunnar verður með Háskólalestinni á Akranesi þar sem lögð áhersla á lifandi vísindamiðlun til ungs fólks.