Forsíða

Tilkynningar

Vegna þeirra takmarkana sem settar verða á samskipti næstu vikur og mánuði í kjölfar COVID-19 faraldursins mun Vísindasmiðjan því miður ekki taka á móti fleiri skólahópum skólaárið 2010-2020.

Áætlað er að Vísindasmiðjan opni að nýju í haust en að sjálfsögðu með tilliti til aðstæðna þá.

Hlökkum til að sjá ykkur síðar! 

Fréttir úr starfi Vísindasmiðjunnar

Heimsóknum skólahópa og viðburðum frestað fram á haust

21. apr 2020.

Vegna þeirra takmarkana sem settar verða á samskipti næstu vikur og mánuði vegna COVID-19-faraldursins sjáum við okkur því miður ekki fært að taka á móti skólahópum í Vísindasmiðjunni það sem eftir er af þessu skólaári.

Heimatilraunir

28. mar 2020.

Við í Vísindasmiðjunni höfum verið iðin við að ígrunda hvað við getum gert til að koma til móts við skólahópa og aðra gesti sem við venjulega værum að taka á móti. Við erum með nokkur járn í eldinum en ætlum að byrja á því að setja saman stutt myndbönd með heimatilraunum:...

Viðhald á veirutímum

23. mar 2020.

Vísindasmiðjan lokaði dyrum fyrir gestum þegar samkomubann var sett á í tengslum við Covid-19 faraldurinn.

Guðrún Höskuldsdóttir tekur þátt í dagskrá með Nóbelsverðlaunahöfum

12. mar 2020.

Guðrún Höskuldsdóttir, leiðbeinandi í Vísindasmiðjunni hefur verið valin úr stórum hópi ungra vísindamanna víða um heim til þess að sækja vikulanga dagskrá með hátt í 70 Nóbelsverðlaunahöfum í Þýskalandi í sumar.