Forsíða

Fréttir úr starfi Vísindasmiðjunnar

Vísindaleikir í vetrarfríi

22. okt 2018.

Í tilefni vetrarfrís grunnskólanna bauð Vísindasmiðjan upp á spennandi verkefni fyrir börn starfsmanna Háskóla Íslands. Á boðstólum voru stöðvar með mismunandi...

Auðvitað! Þess vegna er himininn blár

24. sep 2018.

Viðtal við Ara Ólafsson hjá Vísindasmiðjunni birtist á baksíðu Morgunblaðsins þann 22.september síðastliðinn.
Í viðtalinu slær Ari á létta strengi við að svara...

Skráning hefst 21.ágúst

19. ágú 2018.

Við erum byrjuð að undirbúa haustið og hlökkum mikið til komandi skólaárs. Skráningar í Vísindasmiðjuna hefjast þriðjudaginn 21.ágúst en tekið verður á móti fyrstu hópunum þiðjudaginn 18.september.  

Ný heimasíða Vísindasmiðjunnar

13. ágú 2018.

Vísindasmiðja Háskóla Íslands er komin með nýja heimasíðu! Síðan var endurhönnuð frá grunni og miklu nýju efni bætt við. Nýja efnið er tvíþætt: Annars vegar er um ítarefni um uppstillingarnar í...

Opið hús á lokahátíð HUF 2018

15. jún 2018.

Það var glatt á hjalla að vanda á lokahátíð Háskóla unga fólksins. Eftir fulla viku af nýjum upplifunum, nýrri þekkingu og nýjum vinum fylltu nemendur og aðstandendur þeirra stóra salinn í Háskólabíói. Þar fengu nemendurnir afhent viðurkenningarskjöl en að vanda var svo...

Viðburðir

03.
nov

Vísindasýning í Lindarsafni

Vísindasmiðjan verður með tól og tæki í Lindasafni, Kópavogi, fyrir gesti og gangandi.

10.
nov

Lego forritunarkeppnin 2018

Opið hús í Vísindasmiðjunni í tilefni af úrslitakeppni Lego Forritunarkeppninnar á Íslandi. Keppnin fer fram í Háskólabíói og opið verður í Vísindasmiðjunni kl 12 til 16 laugardaginn 10.nóvember. Allir hjartanlega velkomnir.