Háskóli Íslands

Vísindasmiðja Háskóla Íslands eflir áhuga ungmenna á vísindum með gagnvirkum og lifandi hætti.

Myndir

Háskólinn og samfélagið

Vísindasmiðja Háskóla Íslands er í góðu samstarfi við Raunvísindastofnun HÍ, Samtök Iðnaðarins, Landsvirkjun og Orkuveitu Reykjavíkur um að efla áhuga ungs fólks á vísindum og fræðum. 

 
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is