Forsíða

Fréttir úr starfi Vísindasmiðjunnar

Vísindasmiðjan opnar á þriðjudaginn!

16. sep 2022.

Fyrstu hópar haustmisseris í Vísindasmiðjuna mæta núna á þriðjudaginn.

Vísindaveisla á fjölskyldudegi Verkfræðingafélagsins í Húsdýragarðinum

30. ágú 2022.

Eftir tveggja ára hlé blés Verkfræðingafélag Íslands aftur til fjölskyldudags í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardalnum. Vísindasmiðjan var að vanda með vísindasýningu en Verkfræðingafélagið hefur um árabil verið ötull stuðningsaðili Vísindasmiðjunnar.

Kennarasmiðjur haustið 2022

10. ágú 2022.

Í haust býður Vísindasmiðja Háskóla Íslands kennurum upp á sex smiðjur til símenntunar.

Síðasti hópur vors

27. maí 2022.

Vorið hefur verið undurfagurt. Bjart og oft hlýtt. Það hefur líka verið bjart yfir gestum Vísindasmiðju Háskóla Íslands undanfarnar vikurnar.