Fjölskyldudagur verkfræðinnar

Verkfræðingafélag Íslands sem hefur um nokkurt skeið verið einn af styrktar- og samstarfsaðilum Vísindasmiðjunnar í að miðla vísindum og tækni til samfélagsins mið lifandi hætti.

Verkfræðingafélagið heldur fjölskyldudag verkfræðinnar í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum 1. september þar sem Vísindasmiðjan verður á staðnum með tæki, tól og tilraunir fyrir alla fjölskylduna.

Dagsetning: 
Sunday, September 1, 2019 -
12:00 to 15:00