Á ferð og flugi í febrúar

Vísindasmiðjan hefur svo sannarlega komið víða við í febrúarmánuði  og tekið á móti gestum á öllum aldri . Þann 4. vorum við í Hörpu, á UT messunni þar sem mikið fjölmenni mætti á staðinn. Laugardaginn 10.feb áttum við frábæran dag í Lindarsafni í Kópavogi og þriðja farandsmiðjan okkar var síðan í Gerðubergi þann 20.febrúar þar sem komu hátt í 300 manns! Takk öll fyrir komuna.

Áhugasamir gestir í Lindarsafni
Gestir spreyttu sig á ýmsu í Borgarbókasafninu í Gerðubergi