Vísindasmiðjan ferðast með Háskólalestinni um landið með lifandi vísindamiðlun til ungs fólks og býður einnig upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla fjölskylduna.
Í ár verða áfangastaðirnir:
| 3. - 4. maí | Hveragerði |
| 10. - 11. maí | Bolungarvík |
| 17. - 18. maí | Fjallabyggð |
| 24. - 25. maí | Djúpivogur |
Við hlökkum til að sjá ykkur.

Dagsetning:
Friday, May 10, 2019 - 08:30 to Saturday, May 11, 2019 - 16:30