Innblástur í skóla- og frístundastarf 2019-2020

Vísindasmiðjan verður með kynningu á starfseminni fyrir starfsfólk í skóla- og frístundastarfi á Innblástri í skóla- og frístundastarf sem haldið verður á Kjarvalsstöðum þann 12.september.

Viðburðurinn er á vegum Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar fyrir starfsfólk í mennta- og frístundageiranum, en öllum sem áhuga hafa á málaflokknum er velkomið að mæta og skoða hvað er í boði.

 

Dagsetning: 
Thursday, September 12, 2019 -
13:00 to 16:00