Febrúarsmiðjur fyrir kennara

Nú í febrúar verða tvær vinnusmiðjur fyrir kennara:

Ljósakassinn

Mánudaginn 4. febrúar 2019 kl.13-15 í Vísindasmiðjunni

Skráning

SciSkills 2.0 forritunarsmiðja - Scratch, Raspberry PI, Microbit

Mánudaginn 11. febrúar kl.13-16 og 12. febrúar kl.13-16 í Vísindasmiðjunni.

Skráning
 

Fleiri kennarasmiðjur á vorönn 2019 verða tilkynntar fljótlega.