Lego forritunarkeppnin 2018

Opið hús verður í Vísindasmiðjunni kl.12 til 16 laugardaginn 10.nóvember í tilefni af úrslitakeppni Lego forritunarkeppninnar á Íslandi. Allir hjartanlega velkomnir!
 
Þemað í legokeppninni í ár er "á sporbraut" og tekur Vísindasmiðjan að sjálfsögðu þátt í því og verður með geimþema og smiðjur!
 

 

Dagsetning: 
Saturday, November 10, 2018 -
12:00 to 16:00