
Verkfræðingafélag Íslands og Vísindasmiðjan hafa tekið höndum saman um að miðla vísindum og tækni
	til samfélagsins mið lifandi hætti. Verkfræðingafélagið heldur fjölskyldudag sinn í Húsdýragarðinum 26. ágúst
	og Vísindasmiðjan verður á staðnum með tæki, tól og tilraunir fyrir alla fjölskylduna. 
	 
Dagsetning: 
Sunday, Ágúst 26, 2018 - 
13:00 to 16:00
