Við stækkum, breytum og bætum

Vegna umtalsverðra breytinga á Vísindasmiðju HÍ verður því miður lokað hjá okkur á haustmisseri 2025.
En góðu fréttirnar eru þær að á nýju ári stefnum við á að opna í stækkuðu, breyttu og bættu húsnæði með fjölda nýjunga.
Hlökkum til að taka á móti gestum okkar á ný sem allra fyrst.