Opið hús - Háskóladagurinn 2020

Vísindasmiðjan verður með opið hús milli 13 og 15 í tilefni Háskóladagsins 2020.
Tilraunir, tól og skemmtilegar uppgötvanir fyrir alla fjölskylduna. Sprengju-Kata verður á staðnum með óvænt efnasambönd og tilraunir!

Öll hjartanlega velkomin!

 

Dagsetning: 
Saturday, February 29, 2020 -
13:00 to 15:00