Skráning hefst 21.ágúst

Við erum byrjuð að undirbúa haustið og hlökkum mikið til komandi skólaárs. Skráningar í Vísindasmiðjuna hefjast þriðjudaginn 21.ágúst en tekið verður á móti fyrstu hópunum þiðjudaginn 18.september.