UT - messan 2021 í rafheimum

UT - messan 2021 í rafheimum

Hin árlega UT-messa verður haldin í rafheimum þetta árið dagana 1.-6. febrúar.
Að því tilefni verður Háskóli Íslands með útsendingu laugardaginn 6.febrúar þar sem sýnd verða innslög frá Vísindasmiðjunni. Í þeim innslögum taka vísindamiðlarar Vísindasmiðjunnar, þau Ari Ólafsson, Kristbjörg og Martin Swift á móti gestum og sýna nokkrar skemmtilegar uppstillingar.
Dagsetning: 
Saturday, February 6, 2021 -
12:00 to 17:00