Vísindamaður dagsins - Ari Ólafsson

Okkar eini sanni Ari Ólafsson,forstöðumaðurr Vísindasmiðjunnar, er vísindamaður dagsins 24.október 2018 á Vísindavefnum.
"Ara hafa verið veittar fjórar viðurkenningar fyrir vísindamiðlun. Hann var verðlaunaður fyrir að vinna ötullega að eflingu raungreina á grunnskólastigi árið 2001. Hlaut fyrstu Vísindamiðlunarverðlaun RANNÍS 2006 og hlut í sömu verðlaunum árið 2012, fyrir framlag sitt til Háskólalestarinnar. Árið 2015 fékk hann verðlaun Verkfræði- og náttúruvísindasviðs HÍ fyrir vísindamiðlun."

https://www.visindavefur.is/svar.php?id=76353&fbclid=IwAR324ncSme0kHNweMFLj1y15P6YKVmBGvKyc2P0Z4biAuw5dNs2cW1wq0Fk