Vísindavaka Rannís 2018

Það verður kátt í höllinni þegar vísindamenn kynna rannsóknarefni sín í Laugardalshöll. Vísindasmiðjan verður þar með mikla vísindagleði i í tilefni af  Vísindavöku Rannís.  Allir hjartanlega velkomnir og aðgangur auðvitað ókeypis. 

Dagsetning: 
Friday, September 28, 2018 -
12:00 to 16:00