BlueBots þjarkar

BlueBot þjarkarnir bjóða upp á marga skemmtilega kosti við forritunarkennslu í leikskólum og yngri stigum grunnskóla. Í þessari vinnusmiðju förum við yfir hvað forritun er, hvers vegna við viljum kenna hana, og hvernig hægt er að læra grunnhugtök forritunar án þess að nokkurntíma snerta á rafdrifnum hlut, áður en við loksins tökum upp BlueBot þjarkana og skoðum það sem þeir hafa upp á að bjóða.

Hér að neðan eru stutt samantekt á nokkrum hugmyndum sem lagt er út frá í vinnusmiðjunni. Neðst eru svo nokkrar verkefnahugmyndir.

Hvað er forritun?

Af hverju forritun?

Samræðuforritun

BlueBot þjarkurinn

BlueBot þjarkinum má stýra með ýmsu móti: Hnöppunum á baki þjarksins, spjaldtölvu og spjaldarekka sem hægt er að fá sem viðbót.

Hnapparnir

Spjaldtölva

Spjaldarekkinn

Verkefnahugmyndir