Microbit tækjaforritun
Micro:bit tölvurnar henta vel til forritunarkennslu og mikið til af kennsluefni. KrakkaRÚV-vefurinn kodinn.is inniheldur mikið af gagnlegu efni en í þessari vinnusmiðju verður farið skrefinu lengra og microbit tölvur tengdar við tæki eins og mótora og skynjara.