Fimmtudaginn 18. ágúst 2022 kl.10:00-15:00 í Vísindasmiðju Háskóla Íslands.
Vinnusmiðja fyrir stærðfræði-kennara á unglinga- eða framhaldsskóla-stigi sem vilja kynnast samfélagslegum snertiflötum stærðfræðinnar.
Í smiðjunni skoða þátttakendur hvernig nota megi tiltölulega einfalda stærðfræði til þess að fletta ofan af ýmsum samfélagslegum fyrirbærum, fá innsýn í virkni reiknirita (algóriþma) og hvernig þau hafa áhrif á allt frá samfélagsmiðlum til háskólaumsókna.