Dagskráryfirlit
Dagur 1
- Stærðfræði og tónfræði með Scratch
- Kubbaforritun með Microbit
Dagur 2
- GPIO forritun
- Stýring búnaðar með Microbit
Dagskrá
Dagur 1
13:00 - 13:15 (15) Kynning á SciSkills og námskeiðinu
13:15 - 13:30 (15) Kynning á þátttakendum, vonum þeirra og væntingum
13:30 - 13:40 (10) Hvaða vélbúnað og hugbúnað þarf maður?
13:40 - 13:45 (5) Raspberry Pi vélin
13:45 - 14:30 (45) Scratch keyrt upp og einföld forrit samin í stærðfræði og tónfræði
14:30 - 14:45 (15) Kaffihlé
14:45 - 14:50 (5) Microbit tölvan
14:50 - 15:45 (45) Microbit verkefni keyrð
15:45 - 16:00 (00) Samantekt
Dagur 2:
13:00 - 13:15 (15) Upprifjun og kynning á deginum
13:15 - 14:15 (60) Microbit: Takkar, skynjarar, broadcast
14:15 - 14:30 (15) Kaffihlé
14:30 - 15:30 (60) Raspberry Pi GPIO forritun: Perur tengdar og stýrt með kóða
15:30 - 16:00 (30) Samantekt