Fréttir úr starfi Vísindasmiðjunnar
Kennarasmiðjur haustið 2021
Kennarasmiðjur við byrjun haustannar fóru fram dagana 16.-18. ágúst og voru fjórar talsins að þessu sinni.
Til hamingju með verðlaunin, Katrín og Elí
Nýlega fengu tveir snillingar úr hópi starfsfólks Vísindasmiðjunnar sérstaka viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur í námi.
Sumarið komið í Smiðjuna
Síðasti skólahópurinn þetta vorið kom í Vísindasmiðjuna á miðvikudaginn í síðustu viku.
Kennarasmiðjur og menntabúðir á vordögum
Í apríl bauð Vísindasmiðjan kennurum upp á þrjár mismunandi kennararsmiðjur sem áhugasamir kennarar hvaðanæva að nýttu sér.
Kennarasmiðjur að vori
Nú á vormánuðum mun Vísindasmiðjan bjóða kennurum upp á fjórar smiðjur, þeim að kostnaðarlausu.
Ráðstefna um náttúrufræðimenntun
Dagana 19. og 20. mars 2021 verður ráðstefna um náttúrufræðimenntun haldin í netheimum, þar sem starfsfólk Vísindasmiðjunnar verður með þrjú erindi.
UT - messan 2021
Í dagskrá UTmessunnar voru sýnd skemmtileg innslög frá Vísindasmiðjunni þar sem vísindamiðlararnir Ari, Kristbjörg og Martin tóku á móti gestum, sögðu frá starfseminni og nokkrar skemmtilegar uppstillingar og tilraunir sýndar.
Vísindasmiðjan opnar á ný
Þá er Vísindasmiðjan loksins komin á fullt. Mikið erum við glöð að geta opnað dyrnar aftur eftir að nýjar samkomutakmarkanir í skólastarfi tóku gildi á nýju ári.
Hátíðarkveðja 2020
Árið 2020 hefur svo sannarlega verið undarlegt hjá okkur öllum og COVID-19 heimsfaraldurinn sett sitt mark á starfsemi Vísindasmiðju Háskóla Íslands, en gleðifréttirnar eru þær að þó að hefðbundin starfsemi hafi raskast þá hafa ný tækifæri litið dagsins ljós.
Jöklar - listir og vísindi
Í gær fengum við litlu vini okkar á leikskólanum Sæborg aftur í heimsókni til þessa að vinna heilan dag með myndlistarkonunni Önnu Líndal sem hefur verið virk í jöklarannsóknum.
Jöklar - vísindi og listir
Það var dásamlegt að fylla heimkynni Vísindasmiðjunnar aftur með gleði barna í síðustu viku þegar við fengum hóp barna frá leikskólanum Sæborg í heimsókn. En þau voru hér mætt til að hlusta á
Heimsmarkmiða - Sólrún
Vísindasmiðjan leggur áherslu á að tvinna heimsmarkmiðin inn í allt sitt starf og leit ný smiðja dagsins ljós hjá okkur í haust.
Jói og DNA-ið
Jóhannes Bjarki Urbancic, einn af leiðbeinendum Vísindasmiðjunnar, hefur haldið skemmtilegar DNA-smiðjur í vetur.
Fjarsmiðjur á tímum COVID-19
Til að koma til móts við þá skólahópa sem áttu bókað síðustu vikur, gripum við á það ráð að láta reyna á fjarsmiðjur.
Vísindasmiðjan opin
Vísindasmiðjan hefur haldið starfsemi sinni gangandi að nokkuð óbreyttu síðustu vikur.
Nýtt vísinda-skólaár
Þá er starf Vísindasmiðjunnar komið á fullt eftir sumarfrí og tökum við á móti skólahópum fjóra daga vikunnar sem fyrr.
Kennarasmiðjur í ágúst 2020
Í lok sumars býður Vísindasmiðja Háskóla Íslands upp á fjórar kennarasmiðjur á undirbúningsdögum fyrir skólasetningu. Að þessu sinni verða fjórar smiðjur í boði og verða þær með upplýsingatækni- og eðlisfræðiþema.
Heimsóknum skólahópa og viðburðum frestað fram á haust
Vegna þeirra takmarkana sem settar verða á samskipti næstu vikur og mánuði vegna COVID-19-faraldursins sjáum við okkur því miður ekki fært að taka á móti skólahópum í Vísindasmiðjunni það sem eftir er af þessu skólaári.
Heimatilraunir
Við í Vísindasmiðjunni höfum verið iðin við að ígrunda hvað við getum gert til að koma til móts við skólahópa og aðra gesti sem við venjulega værum að taka á móti. Við erum með nokkur járn í eldinum en ætlum að byrja á því að setja saman stutt myndbönd með heimatilraunum:...
Viðhald á veirutímum
Vísindasmiðjan lokaði dyrum fyrir gestum þegar samkomubann var sett á í tengslum við Covid-19 faraldurinn.