Fréttir úr starfi Vísindasmiðjunnar

Kennarasmiðjur að vori

22. mar 2021.

Nú á vormánuðum mun Vísindasmiðjan bjóða kennurum upp á fjórar smiðjur, þeim að kostnaðarlausu.

Ráðstefna um náttúrufræðimenntun

16. mar 2021.

Dagana 19. og 20. mars 2021 verður ráðstefna um náttúrufræðimenntun haldin í netheimum, þar sem starfsfólk Vísindasmiðjunnar verður með þrjú erindi.

UT - messan 2021

8. feb 2021.

Í dagskrá UTmessunnar voru sýnd skemmtileg innslög frá Vísindasmiðjunni þar sem vísindamiðlararnir Ari, Kristbjörg og Martin tóku á móti gestum, sögðu frá starfseminni og nokkrar skemmtilegar uppstillingar og tilraunir sýndar.

Vísindasmiðjan opnar á ný

22. jan 2021.

Þá er Vísindasmiðjan loksins komin á fullt. Mikið erum við glöð að geta opnað dyrnar aftur eftir að nýjar samkomutakmarkanir í skólastarfi tóku gildi á nýju ári.

Hátíðarkveðja 2020

22. des 2020.

Árið 2020 hefur svo sannarlega verið undarlegt hjá okkur öllum og COVID-19 heimsfaraldurinn sett sitt mark á starfsemi Vísindasmiðju Háskóla Íslands, en gleðifréttirnar eru þær að þó að hefðbundin starfsemi hafi raskast þá hafa ný tækifæri litið dagsins ljós.

Jöklar - listir og vísindi

18. des 2020.

Í gær fengum við litlu vini okkar á leikskólanum Sæborg aftur í heimsókni til þessa að vinna heilan dag með myndlistarkonunni Önnu Líndal sem hefur verið virk í jöklarannsóknum.

Jöklar - vísindi og listir

14. des 2020.

Það var dásamlegt að fylla heimkynni Vísindasmiðjunnar aftur með gleði barna í síðustu viku þegar við fengum hóp barna frá leikskólanum Sæborg í heimsókn.  En þau voru hér mætt til að hlusta á

Heimsmarkmiða - Sólrún

27. nov 2020.

Vísindasmiðjan leggur áherslu á að tvinna heimsmarkmiðin inn í allt sitt starf og leit ný smiðja dagsins ljós hjá okkur í haust.

Jói og DNA-ið

25. nov 2020.

Jóhannes Bjarki Urbancic, einn af leiðbeinendum Vísindasmiðjunnar, hefur haldið skemmtilegar DNA-smiðjur í vetur.

Fjarsmiðjur á tímum COVID-19

23. nov 2020.

Til að koma til móts við þá skólahópa sem áttu bókað síðustu vikur, gripum við á það ráð að láta reyna á fjarsmiðjur.

Vísindasmiðjan opin

25. sep 2020.

Vísindasmiðjan hefur haldið starfsemi sinni gangandi að nokkuð óbreyttu síðustu vikur.

Nýtt vísinda-skólaár

16. sep 2020.

Þá er starf Vísindasmiðjunnar komið á fullt eftir sumarfrí og tökum við á móti skólahópum fjóra daga vikunnar sem fyrr.

Kennarasmiðjur í ágúst 2020

5. jún 2020.

Í lok sumars býður Vísindasmiðja Háskóla Íslands upp á fjórar kennarasmiðjur á undirbúningsdögum fyrir skólasetningu. Að þessu sinni verða fjórar smiðjur í boði og verða þær með upplýsingatækni- og eðlisfræðiþema.

Heimsóknum skólahópa og viðburðum frestað fram á haust

21. apr 2020.

Vegna þeirra takmarkana sem settar verða á samskipti næstu vikur og mánuði vegna COVID-19-faraldursins sjáum við okkur því miður ekki fært að taka á móti skólahópum í Vísindasmiðjunni það sem eftir er af þessu skólaári.

Heimatilraunir

28. mar 2020.

Við í Vísindasmiðjunni höfum verið iðin við að ígrunda hvað við getum gert til að koma til móts við skólahópa og aðra gesti sem við venjulega værum að taka á móti. Við erum með nokkur járn í eldinum en ætlum að byrja á því að setja saman stutt myndbönd með heimatilraunum:...

Viðhald á veirutímum

23. mar 2020.

Vísindasmiðjan lokaði dyrum fyrir gestum þegar samkomubann var sett á í tengslum við Covid-19 faraldurinn.

Guðrún Höskuldsdóttir tekur þátt í dagskrá með Nóbelsverðlaunahöfum

12. mar 2020.

Guðrún Höskuldsdóttir, leiðbeinandi í Vísindasmiðjunni hefur verið valin úr stórum hópi ungra vísindamanna víða um heim til þess að sækja vikulanga dagskrá með hátt í 70 Nóbelsverðlaunahöfum í Þýskalandi í sumar.

Vísindaleikir í vetrarfríi

6. mar 2020.

Vísindasmiðjan tók á ný þátt í Vísindaleikjum í vetrarfríi; dagskrá fyrir börn starfsfólks Háskóla Íslands í vetrarfríinu. Viðburðurinn var með hefðbundnu sniði.

Háskóladagurinn 2020

2. mar 2020.

Háskóladagurinn árið 2020 var haldinn hlaupársdaginn 29. febrúar og opnuðu þá háskólar landsins dyr sínar og sýndu hvað þeir eru með á boðstólum fyrir áhugsamt fólk sem hyggur á háskólanám.

Vísindasmiðjan í Hörpu í fimmta sinn

24. feb 2020.

Á laugardaginn var Vísindasmiðjan í fimmta sinn með viðburð í Hörpu sem hluta af samstarfsverkefni styrktu af Barnamenningarsjóði. Í þetta sinn var áhersla á vinnusmiðjur.