Fréttir úr starfi Vísindasmiðjunnar

Háskólalestin 2023

17. ágú 2023.

Skólaárið 2022-2023 lauk með árlegum ferðum Háskólalestarinnar, víða um land.
Háskólalestin heimsótti Vík, Stykkishólm, Ísafjörð og Eyrarbakka. Að venju bauð áhöfnin upp á fjölbreytt og spennandi námskeið og smiðjur úr HUF og Vísindasmiðjunni fyrir bæði nemendur og...

Vísindavaka Rannís og FIRST LEGO League Ísland 2022

15. ágú 2023.

Í Vísindasmiðjunni höfum við baukað margt og mikið síðastliðið starfsár eða frá því að við opnuðum dyrnar í ágúst 2022.
Helgina 1.-2. október 2022 vorum við til að mynda á Vísindavöku Rannís í Laugardalshöll. Það var sannkallað fjör og fræði fyrir alla fjölskylduna en...

Opið er fyrir bókanir á vormisseri 2022

15. ágú 2023.

Heil og sæl og gleðilegt nýtt vísindaár með þökk fyrir skemmtilegt samstarf og heimsóknir til okkar á liðnum árum.
Vísindasmiðja Háskóla Íslands opnar aftur á nýju ári þriðjudaginn 11.janúar.
Í ljósi reynslunnar hvetjum við kennara til þess að bóka heimsóknir...

Vísindasmiðjan opnar á þriðjudaginn!

16. sep 2022.

Fyrstu hópar haustmisseris í Vísindasmiðjuna mæta núna á þriðjudaginn.

Vísindaveisla á fjölskyldudegi Verkfræðingafélagsins í Húsdýragarðinum

30. ágú 2022.

Eftir tveggja ára hlé blés Verkfræðingafélag Íslands aftur til fjölskyldudags í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardalnum. Vísindasmiðjan var að vanda með vísindasýningu en Verkfræðingafélagið hefur um árabil verið ötull stuðningsaðili Vísindasmiðjunnar.

Kennarasmiðjur haustið 2022

10. ágú 2022.

Í haust býður Vísindasmiðja Háskóla Íslands kennurum upp á sex smiðjur til símenntunar.

Síðasti hópur vors

27. maí 2022.

Vorið hefur verið undurfagurt. Bjart og oft hlýtt. Það hefur líka verið bjart yfir gestum Vísindasmiðju Háskóla Íslands undanfarnar vikurnar.

Ánægjustundir fyrir úkraínsk börn

28. mar 2022.

Vísindasmiðjan, í samstarfi við Facebook-hópinn  "Ánægjustundir fyrir úkraínsk börn", býður flóttamönnum frá Úkraínu í heimsókn mánudagana 28.mars og 4. apríl.

Opið er fyrir bókanir á vormisseri 2022

7. jan 2022.

Heil og sæl og gleðilegt nýtt vísindaár með þökk fyrir skemmtilegt samstarf og heimsóknir til okkar á liðnum árum.
Vísindasmiðja Háskóla Íslands opnar aftur á nýju ári þriðjudaginn 11.janúar.
Í ljósi reynslunnar hvetjum við kennara til þess að bóka heimsóknir...

Skapandi samstarf Verkfræðingafélagsins og Vísindasmiðju HÍ

16. des 2021.

Nú hefur samstarfssamningur Vísindasmiðjunnar og Verkfræðingafélagsins verið staðfestur í fjórða sinn og verður sérstök áhersla lögð á að efla FLL Legókeppni grunnskólanna, verkefni sem eflir og reynir á margsvíslega hæfni í nýsköpun, forritun, hönnun og skapandi lausnir.

Upphaf vetrar og nýjar smiðjur

23. sep 2021.

Vísindasmiðjan er nú komin á flug eftir opnun fyrir móttöku hópa á þriðjudaginn í síðustu viku.

Kennarasmiðjur haustið 2021

19. ágú 2021.

Kennarasmiðjur við byrjun haustannar fóru fram dagana 16.-18. ágúst og voru fjórar talsins að þessu sinni.

Til hamingju með verðlaunin, Katrín og Elí

1. júl 2021.

Nýlega fengu tveir snillingar úr hópi starfsfólks Vísindasmiðjunnar sérstaka viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur í námi.

Sumarið komið í Smiðjuna

31. maí 2021.

Síðasti skólahópurinn þetta vorið kom í Vísindasmiðjuna á miðvikudaginn í síðustu viku.

Kennarasmiðjur og menntabúðir á vordögum

7. maí 2021.

Í apríl bauð Vísindasmiðjan kennurum upp á þrjár mismunandi kennararsmiðjur sem áhugasamir kennarar hvaðanæva að nýttu sér.

Kennarasmiðjur að vori

22. mar 2021.

Nú á vormánuðum mun Vísindasmiðjan bjóða kennurum upp á fjórar smiðjur, þeim að kostnaðarlausu.

Ráðstefna um náttúrufræðimenntun

16. mar 2021.

Dagana 19. og 20. mars 2021 verður ráðstefna um náttúrufræðimenntun haldin í netheimum, þar sem starfsfólk Vísindasmiðjunnar verður með þrjú erindi.

UT - messan 2021

8. feb 2021.

Í dagskrá UTmessunnar voru sýnd skemmtileg innslög frá Vísindasmiðjunni þar sem vísindamiðlararnir Ari, Kristbjörg og Martin tóku á móti gestum, sögðu frá starfseminni og nokkrar skemmtilegar uppstillingar og tilraunir sýndar.

Vísindasmiðjan opnar á ný

22. jan 2021.

Þá er Vísindasmiðjan loksins komin á fullt. Mikið erum við glöð að geta opnað dyrnar aftur eftir að nýjar samkomutakmarkanir í skólastarfi tóku gildi á nýju ári.

Hátíðarkveðja 2020

22. des 2020.

Árið 2020 hefur svo sannarlega verið undarlegt hjá okkur öllum og COVID-19 heimsfaraldurinn sett sitt mark á starfsemi Vísindasmiðju Háskóla Íslands, en gleðifréttirnar eru þær að þó að hefðbundin starfsemi hafi raskast þá hafa ný tækifæri litið dagsins ljós.