Forsíða

Fréttir úr starfi Vísindasmiðjunnar

Vísindasmiðjan í Hörpu í fimmta sinn

24. feb 2020.

Á laugardaginn var Vísindasmiðjan í fimmta sinn með viðburð í Hörpu sem hluta af samstarfsverkefni styrktu af Barnamenningarsjóði. Í þetta sinn var áhersla á vinnusmiðjur.

Legoforritunarsmiðja fyrir foreldra

12. feb 2020.

Í UTmessu-vikunni buðu Vísindasmiðjan og Háskóli Íslands upp á vinnusmiðju fyrir foreldra í forritun LEGO Mindstorms þjarka sem notaðir eru í Legokeppni grunnskólanna (First Lego League).

Vísindasmiðjan í Hörpu í fjórða sinn

27. jan 2020.

Í fyrra fékk Vísindasmiðjan styrk úr Barnamenningarsjóði til að setja upp vísindasýningar í samstarfi við Hörpu veturinn 2019-20.

Farsælt samstarf Verkfræðingafélagsins og Vísindasmiðjunnar

8. jan 2020.

Samstarfssamningur Verkfræðingafélags Íslands og Vísindasmiðjunnar var endurnýjaður þriðja árið í röð af Svönu Helen Björnsdóttur, formanni VFÍ og Jóni Atla Benediktssyni, rektor HÍ.

Viðburðir

29.
feb

Opið hús - Háskóladagurinn 2020

Vísindasmiðjan verður með opið hús milli 13 og 15 í tilefni Háskóladagsins 2020.

21.
mar

Vísindasmiðjan í Hörpu

Vísindasmiðja Háskóla Íslands verður með farandsmiðju í Hörpu, miðstöð menningar og mannlífs.