Jarðfræði

Jarðfræði er fræðigrein sem fæst við rannsóknir á samsetningu og uppbyggingu jarðlaga, jarðsögu og þeim ferlum sem móta jörðina.

Spurningar til íhugunar um jarðfræði

  • Hvað er jarðfræði? Hver er munurinn á jarðfræði og öðrum greinum náttúrufræðinnar, eins og t.d. líffræði?
  • Hver eru helstu viðfangsefni jarðfræðinga í heiminum? En á Íslandi?
  • Tengist jarðfræði daglegu lífi jarðarbúa? En okkar á Íslandi? Er einhver sérstök ástæða til að rannsaka jarðfræði?
  • Af hverju er Ísland jarðfræðilega virkara heldur en önnur landsvæði á jörðunni?
  • Hvað er Ísland gamalt og hvernig hefur það þróast í gegnum jarðsöguna? Hvernig myndaðist Ísland?

Nokkur svör tengd jarðfræði Íslands á Vísindavefnum

Um flekaskilin á Þingvöllum

Um jökla á Íslandi

Um eldgos og eldvirkni

Um jarðsögu Íslands: