Hér á síðunni er að finna verkefni og leiðbeiningar tengdar vinnusmiðjum Vísindasmiðju Háskóla Íslands í forritun.
Áherslan er á forritunarmálin Scratch, micro:bit MakeCode, og Python. Þessi forritunarmál voru valin vegna þess að þau eru vel studd, vinsæl og með mikið af ítarefni á netinu.
Sjá einnig SciSkills 2.0 hugmyndakverið.
Væntanlegt efni:
- Micro:bit-ar tengdir við umheiminn
- Sensor HAT
- Capacitative touch HAT