Ljósakassinn

Hér er að finna upplýsingar um og stuðningsefni fyrir Ljósakassann, íhlutasett fyrir verklegar æfingar tengdar ljósfræði. Í verkefnabankanum má finna verkefni fyrir nemendur frá leikskólaaldri og upp í unglingastig.

Ljósakassinn er verkefni Vísindasmiðju Háskóla Íslands og Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi. Verkefnið er jafnframt styrkt af Samfélagssjóði Landsbankans.