Straummæling

Þetta verkefni gengur út á það að mæla straum í rafrás.

Efni og áhöld

  • Rafrás
  • Straummælir (t.d. fjölmælir)

Framkvæmd

1

Settu upp rafrás með spennugjafa og þremur raðtengdum ljósaperum.
.

2

Rjúfðu straumrásina öðru megin við eina peruna.
.

3

Taktu straummælinn (stilltu fjölmælinn á jafnstraum og hæfilega næmni), stingdu honum inn í rofnu rásina með því að tengja þreifaratengin við við sitt hvorn endan rafrásarinnar, og skráðu gildin hjá þér.
.

4

Rjúfðu straumrásina við spennugjafann, stingdu straummælinum inn í rofnu rásina sem fyrr, og skráðu gildið hjá þér.
.

5

Endurtaktu þetta nú fyrir hliðtengda rafrás. Geturðu fundið/staðfest reglu fyrir samband straums yfir í gegnum hverja peru fyrir sig og og heildarstraumsins sem spennugjafinn gefur frá sér?
.

Hvað er í gangi?

Ítarefni

Sýndartilraunir frá PhET: