Microbit grunnskipanir

Í þessu verkefni skoðum við nokkrar grunnskipanir í MakeCode fyrir Microbit

Þú þarft:
  • Tölvu með USB tengi
  • USB kapal með Micro-USB tengi (sem passar í Microbit tölvuna)
  • Microbit tölvu

Yfirlit yfir ritilinn

Birta myndir á skjá

Lykkjur

Biðir

Atburðir