Hér að neðan er að finna nokkrar tilraunir sem framkvæma má heima hjá sér. Við erum rétt að ýta þessu verkefni úr vör, en það munu bætast við fleiri tilraunir á næstu dögum.
Sendið okkur endliega fyrirspurnir á visindasmidjan@hi.is og fylgið okkur á Facebook, Twitter eða Youtube til að fá tilkynningar um ný verkefni.