Skynjarar

Í þessu verkefni lesum við af skynjurum með micro:bit tölvunni.

Þú þarft:
  • Tölvu með USB tengi
  • USB kapal með Micro-USB tengi (sem passar í Microbit tölvuna)
  • Microbit tölvu

Valkvæmt:

  • MonkMakes Sensor Board
  • Rakaskynjara
  • Hreyfiskynjara/PIR skynjara
  • Úthljóðs-fjarlægðaskynjara

Framkvæmd

Ljósskynjun með ljóstvisti í m:b brettinu

Hitastig örgjörfans

Rakaskynjari

Hljóðskynjari (MonkMakes)

Ljósskynjari (MonkMakes)

Hitastigskynjari (MonkMakes)

Fjarlægðaskynjari

Ítarefni