Uppsetning
Verkefnahugmyndir
Skoðun: Alspeglun í ljósleiðara
* Leisigeisli borinn upp að enda ljósleiðara svo ljósið sést koma út um hinn endann, þótt ljósleiðarinn sé undinn í marga hringi.
* Gat gert neðarlega á hlið vatnsflösku og leisigeisla beint í gegnum flöskuna á gatið. Þegar vatn er látið leka út um gatið fylgir leisigeislinn bununni.
* Alspeglun skoðuð með hálfsívalningslinsu geislarakningasettins og tengt við alspeglun vatnsbununnar og ljósleiðara.
* Búta ljósleiðarann niður og búa til skemmdir í hann til að láta ljós leka út.
Vinnusmiðja: Morsað á milli skólastofa
* Ljósleiðari lagður á milli skólastofa. Leisigeisli eða annar sterkur ljósgjafi notaður til að senda ljósmerki á milli. Morsað.
Vinnusmiðja: Búa til listaverk
* Búta ljósleiðarann niður og búa til skemmdir í hann til að láta ljós leka út.
* Ljósleiðari skorinn niður í búnt sem límt er saman í stofni og lýst upp með 5mm ljóstvisti (LED peru).
Tengd verkefni utan Ljósakassans
alspeglun í vatnsbunu (eins og að ofan), alspeglun í vatnsflegi (séð að neðan),